Ţriđjudagur, 13. júní 2017
Lýđrćđi, ţjóđarvilji og týnd frásögn
Lýđrćđiđ er í tilvistarvanda, segir einn ritstjóra BBC um úrslit bresku ţingkosninganna sem skilađi Bretum stjórnarkreppu. Ţriđjungur kjósenda sat heima. Í Frakklandi sat helmingur kjósenda heima - vildi ekki taka ţátt í ađ móta pólitíska framtíđ landsins sem er vagga nútímalýđrćđis.
Lýđrćđinu er ćtla ađ leiđa fram ţjóđarvilja. En ţjóđarvilji birtist í ráđandi frásögn. Einu sinni var velferđarríkiđ mál málanna, seinna varđ frjálshyggja ríkjandi frásögn.
Skortur á ráđandi frásögn er regla fremur en undantekning í vestrćnum ríkjum. Jafnvel í okkar litla einsleita landi er ekki ađ finna rauđan pólitískan ţráđ. Eđa um hvađ voru síđustu alţingiskosningar? Nei, einmitt, ţađ er á huldu. Enda skiluđu kosningarnar okkur ţriggja mánađa stjórnarkreppu.
Um tíma, tvo til ţrjá áratugi í kringum síđustu aldamót, var alţjóđahyggja samnefnarinn. Eins og oft berast erlendir straumar seint til Íslands. Um síđir kom hún ţó í líki ESB-umsóknar. En ţá var botninn dottinn úr henni í vestrćnum útlöndum. Fjármálakreppan 2008, evru-kreppan í framhaldi, flóttamannavandinn og loks, á síđasta ári, Brexit og sigur Trump í Bandaríkjunum, gerđu út af viđ glóbalisma sem frásögn.
Leit ađ nýrri frásögn stendur yfir. Ţjóđernishyggja er vaxandi en einnig sósíalismi, sem hvorttveggja er góss úr fortíđinni. Menn leita til fortíđar ţegar ţeir sjá illa til framtíđarinnar. Og ţess vegna er lýđrćđiđ í kreppu.
![]() |
Ég kom okkur í ţessar ógöngur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.