Guđni sýnir Jóni Ţór fingurinn

Jón Ţór Ólafsson ţingmađur Pírata bjó til tveggja daga vinnu fyrir forsetaembćttiđ međ hávađa og látum innan og utan alţingis. Forsetinn sýndi Jóni Ţór fingurinn á diplómatískan hátt.

Jón Ţór og stuđningsmenn hans í vinstraliđinu vildu fremur karldómara en kvenkyns í landsrétt og gerđu hríđ ađ meirihluta ţings og dómsmálaráđherra.

Krafa Jóns Ţórs og félaga var ađ forsetinn blandađi sér í ákvörđun alţingis og framkvćmdavaldsins og ylli međ ţví stjórnskipunarkreppu. Píratar og vinstrimenn ţrífast best í kreppuástandi. En forsetinn, góđu heilli, sýndi óreiđufólkinu fingurinn.


mbl.is Forsetinn undirritađi skipunarbréf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţú kannt ađ strá salti í sárin.

Ragnhildur Kolka, 8.6.2017 kl. 19:08

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ eru mikil vonbrigđi ađ forsetinn skuli hafa skipađ fimmtán dómara án ţess ađ hafa til ţess neina lagaheimild. Fyrir fram hefđi mađur ekki trúađ slíku upp á ţann ágćta mann sem nú gegnir embćttinu.

Guđmundur Ásgeirsson, 9.6.2017 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband