Fimmtudagur, 8. júní 2017
Guđni sýnir Jóni Ţór fingurinn
Jón Ţór Ólafsson ţingmađur Pírata bjó til tveggja daga vinnu fyrir forsetaembćttiđ međ hávađa og látum innan og utan alţingis. Forsetinn sýndi Jóni Ţór fingurinn á diplómatískan hátt.
Jón Ţór og stuđningsmenn hans í vinstraliđinu vildu fremur karldómara en kvenkyns í landsrétt og gerđu hríđ ađ meirihluta ţings og dómsmálaráđherra.
Krafa Jóns Ţórs og félaga var ađ forsetinn blandađi sér í ákvörđun alţingis og framkvćmdavaldsins og ylli međ ţví stjórnskipunarkreppu. Píratar og vinstrimenn ţrífast best í kreppuástandi. En forsetinn, góđu heilli, sýndi óreiđufólkinu fingurinn.
![]() |
Forsetinn undirritađi skipunarbréf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú kannt ađ strá salti í sárin.
Ragnhildur Kolka, 8.6.2017 kl. 19:08
Ţađ eru mikil vonbrigđi ađ forsetinn skuli hafa skipađ fimmtán dómara án ţess ađ hafa til ţess neina lagaheimild. Fyrir fram hefđi mađur ekki trúađ slíku upp á ţann ágćta mann sem nú gegnir embćttinu.
Guđmundur Ásgeirsson, 9.6.2017 kl. 14:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.