Mađurinn eldist um 100 ţúsund ár

Taliđ var ađ uppruna mannkyns, homo sapiens, mćtti rekja til Austur-Afríku fyrir um 200 ţúsund árum. Nýr fornleifafundur í Marokkó gefur til kynna ađ ţar hafi spásserađ homo sapiens fyrir um 300 ţúsund árum.

Marokkó er viđ Miđjarđarhaf og ţessi fundur rennir stođum undir kenningu um ađ Miđjarđarhafiđ sé vagga mannkyns. Fornleifafundir í Búlgaríu og Grikkland fćrđu sameiginlegan forföđur okkar og apa norđur fyrir Miđjarđarhaf.

Spennandi tímar í leitinni ađ uppruna mannsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband