Þriðjudagur, 30. maí 2017
Jón Ásgeir og heiðarleikinn
Jón Ásgeir Jóhannesson kemur við sögu í nokkrum hrunmálum og var dæmdur sekur í sumum. Þá er Jón Ásgeir rauður þráður í hrunskýrslu alþingis.
Í dómsmálum, opinberum rannsóknum og almennri umræðu eru Jón Ásgeir og heiðarleikinn eins fjarri og norðurpólinn suðurskautinu.
Aðeins heiðarlegir menn geta á von á því að Jón Ásgeir saki þá um óheiðarleika.
Jón Ásgeir svarar Grími Grímssyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jón Ásgeir er persona non grata á Íslandi. Við höfum fengið nóg af honum.
Þótt réttarkerfið hafi ekki séð við honum, þá gerir almenningur sér grein fyrir að taumlaus ágirnd hans eftir peningum og völdum sendi alla þjóðina fram á bjargbrúninni. Hann gengur frjáls en bara sem grár skuggi í litrófi landans.
Ragnhildur Kolka, 30.5.2017 kl. 17:53
Eg tel Grím vera heiðarlegan. Og ég tel Héraðssaksóknara líka vera heiðarlegan í máli sínu gegn þessum óþolandi manni.
Elle_, 1.6.2017 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.