Ţriđjudagur, 30. maí 2017
Trump og Pútín hćttulegri en Ríki íslams
Kaldastríđshaukurinn og fyrrum forsetaframbjóđandi í Bandaríkjunum, John McCain, segir Pútín Rússlandsforseta meiri ógn viđ Bandaríkin en Ríki íslams. Ţýskir stjórnmálamenn segja Trump ógna viđ heimsfriđinn, međ ţví ađ selja vopn til Sádí-Arabíu, og jafnframt ađ sitjandi forseti Bandaríkjanna grafi undan lífi á jörđinni međ andstöđu viđ sáttmála gegn loftslagsbreytingum.
Trump, eins og ţeir vita sem fylgjast međ fréttum, er sakađur um ađ vera handbendi Pútíns Rússlandsforseta, sem á ađ hafa blandađ sér í bandarísku forsetakosningarnar síđast liđiđ haust og nánast tryggđi Trump embćttiđ.
Af ofanrituđu má ljóst vera ađ leiđandi öfl vestrćnna ríkja vita ekki í hvorn fótinn ţau eiga ađ stíga. Gömul bandalög eru í uppnámi, t.d. milli Bandaríkjanna og Evrópu. Óljóst er hvort sé verra herskáir múslímar eđa ađ Pútín sé forseti í Rússlandi.
Grundvallarágreiningur er um greiningu á stöđu alţjóđamála og ekkert samkomulag er um mat á öryggishagsmunum. Og aukast ţá heldur vandrćđin, eins og kerlingin sagđi.
![]() |
Segir Trump veikja Vesturveldin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.