Mánudagur, 29. maí 2017
Kosningar og stjórnarkreppa
Síđustu kosningar skiluđu okkur stjórnarkreppu, í ţrjá mánuđi var ekki hćgt ađ setja saman ríkisstjórn.
Nýjar kosningar eru ekki líklegar ađ breyta stóru í pólitísku landslagi og enn síđur ađ annađ stjórnarmynstur sé í kortunum.
Sitjandi ríkisstjórn er veik en stjórnarandstađan ţó veikari. Ţar viđ situr.
![]() |
Stefnir í söguleg kosningasvik |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er viđvarandi stjórnarkreppa framundan?
Lausnin gćti ţá veriđ: beint lýđrćđi.
Guđmundur Ásgeirsson, 30.5.2017 kl. 00:07
Svandís Svavarsdóttir grýtir aldeilis úr glerhúsinu, henni vćri hollt ađ rifja upp kosningasvik VG, ţau eru ţau stćrstu og alvarlegustu til ţessa.
Hrossabrestur, 30.5.2017 kl. 07:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.