Kosningar og stjórnarkreppa

Síðustu kosningar skiluðu okkur stjórnarkreppu, í þrjá mánuði var ekki hægt að setja saman ríkisstjórn.

Nýjar kosningar eru ekki líklegar að breyta stóru í pólitísku landslagi og enn síður að annað stjórnarmynstur sé í kortunum.

Sitjandi ríkisstjórn er veik en stjórnarandstaðan þó veikari. Þar við situr.


mbl.is Stefnir í söguleg kosningasvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er viðvarandi stjórnarkreppa framundan?

Lausnin gæti þá verið: beint lýðræði.

Guðmundur Ásgeirsson, 30.5.2017 kl. 00:07

2 Smámynd: Hrossabrestur

Svandís Svavarsdóttir grýtir aldeilis úr glerhúsinu, henni væri hollt að rifja upp kosningasvik VG, þau eru þau stærstu og alvarlegustu til þessa. 

Hrossabrestur, 30.5.2017 kl. 07:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband