Mánudagur, 29. maí 2017
Borgaralaun og ríkisforsjá
Borgaralaun eru ađ allir borgarar njóti lágmarkaframfćrslu án tillits til stöđu í samfélaginu eđa annarra tekna.
Fyrirkomulagiđ í dag er ađ almannatryggingar og önnur félagsleg úrrćđi ađstođa ţá sem vegna skertrar framfćrslugetu geta ekki séđ um sig og sína.
Borgaralaun fela í sér víđtćka ríkisforsjá ţótt hennar sjái ekki stađ í sjálfri hugmyndinni. Í samfélagi borgaralauna sér ríkiđ um framfćrslu einstaklinganna. Ríkiđ hlýtur, bćđi beint og óbeint, ađ áskilja sér rétt til inngripa í líf einstaklingsins. Kannski er ţá betur heima setiđ en af stađ fariđ.
Myndu ekki minnka fátćkt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.