Laugardagur, 27. maí 2017
Vinstrimenn biðja um lögregluríki
Vinstrimenn, sem Times segir almennt veiklundaða, vakna upp við vondan draum. Samfélgið þeirra brotnar undan herskárri hugmyndafræði íslamista er boða karlstýrt samfélag þar sem réttindi kvenna og minnihlutahópa eru fótum troðin.
Vinstrimenn síðustu áratuga eru mótfallnir sterkri lögreglu í lýðsræðisríkjum. Venjan er að úthúða lögreglunni sem varðhundum valdsins.
En vinstrimen virðast ná áttum upp á síðkastið. Lögreglan er forsenda samfélagsfriðar. Dæmi um vinstrimann sem sér ljósið er Paul Mason dálkahöfundur á vinstriútgáfunni Guardian. Mason biður um nýja sérsveit innan bresku lögreglunnar til að berjast gegn herskáum múslímum og tíu þúsund nýja lögreglumenn.
Bragð er að ef sjálfur finnur.
23 þúsund íslamistar í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Leftistar eru ekkert á móti sterkri lögreglu.
Þeir vilja bara hafa hana á sínum forsendum.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.5.2017 kl. 23:41
Það segirðu víst satt Ásgrímur.
Helga Kristjánsdóttir, 28.5.2017 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.