MS sem elítuskóli og kerfiđ

Tveir framhaldsskólar, MR og Versló, eru hversdags kallađir elítuskólar og jafnvel ađ MH sé í ţeim flokki. Í ţessa skóla sćkja bestu námsmennirnir.

Međal skólamanna er talađ um ađ MS, Menntaskólinn viđ Sund, hafi sett sér markmiđ um ađ komast í ţennan flokk međ ţví ađ taka ađeins inn úrvalsnemendur. Orđ Más rektors um minna brottfall rennir stođum undir umtaliđ. Úrvalsnemendur falla síst frá námi.

En kerfiđ miđast ekki viđ elítuskólana heldur er eitt fyrirkomulag fyrir alla framhaldsskóla. Skóli sem ákveđur ađ fylla ekki árskvótann, t.d. vegna ţess ađ hann vísar frá nemendum međ međaleinkunn eđa lćgri, lendir síđar meir í vandrćđum vegna ţess ađ skólar frá greitt fyrir nemendur sem stunda ţar nám, án tillits til ţess hvort ţeir séu góđir námsmenn, međalnámsmenn eđa slakir.

Már rektor talar um ,,fáránlegt kerfi". En kerfi sem virkar fyrir nćr alla ađra skóla en MS getur varla veriđ út í hött. Hér er mađkur í MySunni.


mbl.is „Ţetta er fáránlegt kerfi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband