Föstudagur, 26. maí 2017
Ríki íslams og Nató sem alheimslögga
Ríki íslams er heiti á hryđjuverkasamtökum annars vegar og hins vegar nafn á tilraun til ađ setja saman trúarríki múslíma á svćđi ţar sem nú eru Írak og Sýrland.
Sumir, t.d. dálkahöfundurinn Thomas L Friedman, vilja ađgreina baráttuna gegn hryđjuverkasamtökum múslíma á vesturlöndum frá stríđinu í miđausturlöndum.
Nató er ekki međ neitt hlutverk sem hernađarsamtök innan landamćra ađildarríkjanna. Nató er til ađ verja ytri landamćri ađildarríkja sinna.
Ef Nató fćr aukiđ hlutverk ađ berjast gegn Ríki íslams verđur vettvangurinn miđausturlönd. Nató var hvorki stofnuđ sem alheimslögregla né eru samtökin til ţess hćf.
Vestrćn ríki ćttu ađ hafa sem langtímastefnu ađ draga sig úr trúarstríđi miđausturlanda en ekki ađ auka á hörmungarnar ţar.
NATO í bandalagi gegn Ríki íslams | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.