Fimmtudagur, 25. maí 2017
Óstofnađ félag stćrra en Framsókn
Óstofnađ stjórnmálafélag Sigmundar Davíđs er orđiđ stćrra en Framsóknarflokkurinn, mćlt í áhuga og athygli sem félagiđ fćr. Framsókn undir núverandi forystu er brauđmolaflokkur sem lćtur sér nćgja ađ hirđa molana af veisluborđi stjórnmálanna.
Undir forystu Sigmundar Davíđs var Framsóknarflokkurinn leiđandi afl í stjórnmálum, setti dagskrá umrćđunnar og fór međ forystu í ríkisstjórn.
Framsóknarmenn geta engum kennt um nema sjálfum sér. Hallarbylting fyrrverandi formanna kortéri fyrir síđustu kosningar leiddi flokkinn út í eyđimörkina.
Fyrrverandi formenn stjórna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ertu međ einhverjar tölur sem styđja ţetta?
Jósef Smári Ásmundsson, 25.5.2017 kl. 09:46
Páll ţarf ekki tölur ţegar ţćr eru óţćgilegar. SDG vann stórsigur en skilađi flokknum í 10% fylgi sem eftirmanni hans tókst ekki ađ laga enda var skammur tími til stefnu.
Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 25.5.2017 kl. 12:47
Áhugi og athygli mćlist m.a.í fögnuđi pólitískra munađarleysingja vegna ţessa bráđađkallandi framtaks.Menn hafa kynnst hans góđu áformum sem rýma svo vel viđ óskir allra um framfarir og réttlćti.
Sigurđur,hafđi eftirmađur Sigmundar engan tíma? --ţurfti ađeins 2,tíma til ađ brjóta gefin opinberleg loforđ um ađ bjóđa sig ekki fram gegn sitjandi formanni. Aldeilis sprettur á honum ţá.
Helga Kristjánsdóttir, 25.5.2017 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.