Miđvikudagur, 24. maí 2017
Svitabolur Benedikts
Svitabolur međ evrutákni er stefna fjármálaráđherra í peningamálum ţjóđarinnar. Skiljanlega er Benedikt sveittur yfir ástandinu; Viđreisn er fylgislaus, krónan sterkasti gjaldmiđill í heimi og evran í endalausum vandrćđum.
Benedikt er ţekktur fyrir sérstakan húmor, sem stundum skautar yfir í smekkleysi.
Pólitísk stefna á svitabol er aulabrandari sem hittir höfundinn sjálfan fyrir.
![]() |
Var allt í ţvotti hjá ráđherra? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég held ţetta sé bara skarplega athugađ hjá ţér, bćđi varđandi svitann og húmorinn.
Ragnhildur Kolka, 24.5.2017 kl. 19:53
Krónan minnsti og jafnfram sterkasti gjaldmiđill í heimi! Allir hinir, dollarinn, evran, pundiđ og svo framvegis í frjálsu falli gagnvart krónunni!
Minnir á Jón sterka í Skugga-Sveini: "Sáuđ ţiđ hvernig ég tók hann!"
Ómar Ragnarsson, 25.5.2017 kl. 02:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.