Sunnudagur, 21. maí 2017
Þórður Snær vælir undan Davíð
Kjarninn er samfylkingarútgáfa sem hallar réttu mál þegar málstaðurinn krefst þess, eins og dæmin sanna.
Ritstjóri Morgunblaðsins, sennilega Davíð Oddsson, fjallaði um ritstjóra Kjarnans, Þórð Snæ Júlíusson. Ritstjórinn kveinkar sér, kvartar undan atvinnurógi.
Líkt og margt samfylkingarfólk, og meðhlauparar þess í röðum ESB-sinna, telur Þórður Snær sig hafa einkarétt á gagnrýnum málflutningi, til dæmis um ónýta Ísland.
Þórður Snær ætti að gera sjálfum sér greiða og reyna að vaxa úr grasi. Sá sem kastar steini úr glerhúsi verður að finna sig í því að fá grjót á móti.
Athugasemdir
Gott blogg hjá þér Páll, en er það ekki alveg botnlaus heimska að tilheyra Samfylkingunni?
Hrossabrestur, 21.5.2017 kl. 21:11
Já, það er botlaus heimska að tilheyra samfylkingunni.
Steinarr Kr. , 21.5.2017 kl. 21:30
Og Páll vælir undan Þórði Snæ!
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 21.5.2017 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.