Laugardagur, 20. maí 2017
Slćđur, vopn og múslímaófriđur
Miđausturlönd eru ófriđarbál. Tvćr meginútgáfur múslíma, súnnar sem Sádí-Arabía fer fyrir eru í blóđugu stríđi viđ shíta, ţar sem Íran er stórveldiđ.
Helstu gerendur í hryđjuverkum gegn Bandaríkjunum á ţessari öld eru súnnar frá Sádí-Arabíu. Ţađan komu flestir morđingjanna sem flugu á tvíburaturnana í New York og sjálfur var Osama bin Laden Sádi. Engu ađ síđur er Sadí-Arabía, međ ríkisvćddri kvenfyrirlitningu, helsti bandamađur ríkis hinna frjálsu og hugđu og hefur veriđ frá miđri síđustu öld.
Eiginkona Bandaríkjaforseta og dóttir hans slepptu slćđum á međan Trump sjálfur seldi Sádum vopn fyrir milljarđa. Samkvćmt Guardian telja Sádar heimsóknina marka tímamót.
Stórfelld vopnakaup eru ekki tímamót, heldur vísbending um ţađ sem koma skal í trúarstríđi múslíma fyrir botni Miđjarđarhafs.
Melania sleppti slćđunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Páll, og hver segir ađ ţessi sýn á málum sé sönn?
Er ţetta heilagur sannleikur, frá Guđi ... sem MSM básúnar?
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 21.5.2017 kl. 07:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.