Þrefalt hlutverk þingmanna og orðspor alþingis

Þingmenn á hverjum tíma ber ábyrgð á yfirbragði þingstarfa. Þingmenn eru í þreföldu hlutverki; að setja lög, veita ríkisvaldinu aðhald og taka þátt í almennri stjórnmálaumræðu.

Almenna stjórnmálaumræðan einkennist um of af hnútukasti og persónulegu skítkasti sem gerir ekkert annað en að draga þingstörf ofan í svaðið.

Það er í höndum þingmanna sjálfra að bæta þingmenninguna - og pólitíska umræðu í leiðinni.


mbl.is Vill ekki vera stimpilklukka fyrir aðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Lærum af kosningakerfinu í frakklandi og kjósum pólitískan forseta hér á landi sem að myndi leggja af stað með stefnurnar í öllum stóru málunum               og þyrfti að standa eða að falla með þeim.


=Að það sé tryggt að völd, ábyrgð og laun haldist betur í hendur.

=Alveg eins og að það er bara 1 skipstjóri á öllum skipum sem að heggur fljótt og vel á alla óvissuhnúta.

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/#entry-2195573

Jón Þórhallsson, 16.5.2017 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband