Mánudagur, 15. maí 2017
Píratar þurfa sálfræðing - aftur
Þriggja manna þingflokkur Pírata varð að ráða vinnustaðasálfræðing til að ráða fram úr samskiptavanda, sem einn þingmaður sagði að líktist ofbeldissambandi.
Eftir síðustu þingkosningar stækkað þingflokkur Pírata.
Spurning er hvort einn vinnustaðasálfræðingur sé nóg?
Hættir vegna ágreinings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.