Mánudagur, 15. maí 2017
Tölvuárásir og Pútínkenningin
Pútín Rússlandsforseta var kennt um ósigur ESB-sinna í Brexit-kosningunum, sigur Trump í Bandaríkjunum og ađ hafa reynt ađ koma í veg fyrir sigur Macron í Frakklandi. Samsćriskenningin gengur út á ađ pútínskir tölvusnillingar föndri viđ tölvukerfi sem leiđi til óćskilegrar niđurstöđu í kosningum.
Ráđandi samsćriskenning á vesturlöndum er ađ pútínsk nettröll standi á bakviđ flest sem aflaga fer. En enginn hefur kennt Pútín um alţjóđlegu tölvuárásina.
Pútín líđur svo vel í sakleysi sínu ađ hann er međ tilgátu um ađ Bandaríkin beri sökina. Talandi um ađ gjalda rauđan belg fyrir gráan.
Virđast hafa sloppiđ fyrir horn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ eru einmitt Bandaríkin sem bera sökina, nánar tiltekiđ bandaríska ţjóđar(ó)öryggisstofnunin, á ţví ađ hafa vitađ um ţann galla sem óvćran hagnýtir sér en halda honum leyndum til eigin nota/spellvirkja í stađ ţess ađ tilkynna Microsoft um hann svo gera mćtti uppfćrslur á stýrikerfum til ađ lagfćra gallann og ţannig hindra ţessa árás.
Microsoft says cyberattack should be wake up call for governments
Vill stafrćnan Genfarsáttmála
Ummćli Pútíns um ađ bandarísk stjórnvöld beri ábyrgđ á ţví ađ ţessi árás gat átt sér stađ, fela ekki í sér tilgátu heldur áréttun stađreynda.
Guđmundur Ásgeirsson, 16.5.2017 kl. 13:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.