Fimmtudagur, 11. maí 2017
Utan ESB eru fiskimiðin tryggð
Bretar fórnuðu fiskveiðalögsögu sinni til Evrópusambandsins þegar þeir urðu ESB-ríki fyrir 44 árum. Embættismenn í Brussel ákveða hverjir megi veiða hvað í breskri lögsögu - og það sama gildir um öll önnur ESB-ríki.
Eftir Brexit fá Bretar á ný yfirráðin yfir fiskveiðilögsögunni og geta sett þær reglur sem þeir kjósa.
ESB-sinnar á Íslandi vilja ekki skilja þetta grundvallaratriði.
Ráðin yfir lögsögunni endurheimt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hefur útvarp "sumra landsmanna" sagt frá þessu?
Hrossabrestur, 11.5.2017 kl. 16:36
ESB sinnar eru eiginhagsmuna sinnar og alþingismenn á þeirra snærum hafa þá heitustu þré að komast á Evrópuþing. Það er toppurinn á tilveru þeirra. Ekki við ekki fiskveiðilögsagan heldur þeirra starfsframi.
Valdimar Samúelsson, 11.5.2017 kl. 17:04
Hrossabrestur..!!!
Nei. Og stendur ekki til.
Sigurður Kristján Hjaltested, 11.5.2017 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.