Sterk ríkisstjórn, kjúllar í stjórnarandstöđu

Ríkisstjórnarvald rćđst af viđnáminu sem ţađ fćr í stjórnarandstöđunni og úti í ţjóđfélaginu. Ef stjórnarandstađan er í samhljómi viđ andstöđu í samfélaginu veikist ríkisstjórnarvaldiđ en styrkist ađ sama skapi ef umrćđa stjórnarandstöđunnar er út í móa.

Upphlaupiđ í kringum saklausa spurningu Páls Magnússonar um tillögur stjórnarandstöđunnar í fiskveiđistjórnunarkerfinu sýnir stjórnarandstöđuna í kjánalegu ljósi. Birgitta pírati talar um alvarlega misbeitingu valds ţegar Páll gerđi ţađ eitt ađ spyrja.

Stjórnarandstađa í móđursýkislegri leit ađ einhverju, bara einhverju, til ađ finna höggstađ á ríkisstjórninni er ekki starfi sínu vaxin. Slík stjórnarandstađa veitir álíka viđnám og gatasigti heldur aftur af vatnsbunu.

Upphlaupiđ vegna orđa Páls Magnússonar veldur kjánahrolli. Er ţađ virkilega svo ađ bitastćđasta gagnrýnin á ríkisstjórnarmeirihlutann sé hvort stjórnarţingmenn spyrji spurninga eđa ekki?


mbl.is „Ţetta var engin krafa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gríđarlega vinsćl líka Páll, ţú gleymdir ţví.

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 10.5.2017 kl. 07:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband