Miđvikudagur, 3. maí 2017
Sósíalistaflokkur stofnađur í gjaldţroti
Ađaleigandi og útgáfustjóri Fréttatímans, Gunnar Smári Egilsson, stofnar Sósíalistaflokk um leiđ og fyrirtćkiđ hans er gjaldţrota.
Gunnar Smári stofnađi til útgáfu Fréttatímans í samvinnu viđ auđmenn. Eftir ađ hafa platađ ţá í misheppnađ ćvintýri er komiđ ađ almenningi.
Stuđningsmenn Gunnars Smára koma úr röđum vinstrimanna sem til skamms tíma gerđu sér dćlt viđ Pírata.
Ferill Gunnars Smára frá ţví ađ vera handlangari Jóns Ásgeirs á Fréttablađinu og í milljarđaruglinu međ prentsmiđju á Englandi og fríblađaútgáfu í Danmörku yfir í gjaldţrota Fréttatíma er slíkur ađ sósíalistar og vinstrimenn hljóta ađ taka honum fagnandi.
Gjaldţrota rekstur hćfir gjaldţrota hugmyndafrćđi.
![]() |
Fréttatíminn fer í gjaldţrot |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll vertu
Ađ draga dár ađ Gunnari Smára í ţeim kringumstćđum sem hann er í er ekki fallegt. Gunnar Smári var hluti auđvaldsins, varđi ţađ međ kjafti og klóm, safnađi auđi og flau einkaţotum. Nú er hann búinn ađ sólunda fénu og er bitur og gramur eftir ţví.
Gunnar Smári er orđinn öreigi. Hann vill ţví byltingu ţar sem auđvaldiđ lćtur fé sitt af hendi rakna međ illu ţar sem ţađ fćst ekki međ góđu. Jón Baldvin telur Gunnar Smára töluglöggan ţótt fátt sé fjćr lagi. - Vćri ekki ráđ fyrir Gunnar Smára ađ láta bara eftir sér ađ slaka á eins og málunum er komiđ?
Einar Sveinn Hálfdánarson, 3.5.2017 kl. 13:15
Hvers vegna ćtti mađur ađ treysta á ţá sem eru varđir af glćpabönkum? Ekki verđa glćpamenn Hćstaréttar gjaldţrota? Vegna ţess ađ ţeir eru ekki á vanskilaskránni sem gefin er út af ţeim sjálfum, og glćpaembćttum bankanna dómstólavörđu?
Betur treysti ég gjaldţrota manni sem ekki er í náđinni hjá Hćsta(ó)rétti, heldur en auđmanni sem hćđist ađ ţeim sem hann hefur rćnt og skiliđ eftir í bankafyrirgreiđslu-neitunum og ţjónustusvikum Hćsta(ó)réttar Íslands.
Siđblindan er orđin svo mikil í samfélaginu, ađ sumum finnst eđlilegt ađ verja rćningja og hćđast ađ ţeim blekkta, réttarkerfis-varnarlausa, rćnda og gjaldţrota!
Skömm Íslands á sér engin takmörk, ađ ţví er virđist. Og sumir vinna viđ ađ verja ţessa banka/lífeyrissjóđa-rćningjanna stýrđu Íslands svika skömm?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 3.5.2017 kl. 13:31
Anna. Vanskilaskrá er haldiđ úti af Creditinfo hf.
Guđmundur Ásgeirsson, 3.5.2017 kl. 16:24
Getur mađur ekki fundiđ til međ Gunnari Smára. Ţetta er patetískt ástand hjá manninum sem eftir allt sem á undan er gengiđ er kominn ađ ţeirri hatursniđurstöđu ađ hann verđi ađ jafna um auđvaldiđ til ađ ná sínum hlut sem honum finnst hann verđskulda vegna hćfileika sinna.Ekkert var honum ađ kenna heldur öđrum.Ţeir skulda honum.
Halldór Jónsson, 4.5.2017 kl. 00:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.