Þriðjudagur, 2. maí 2017
Framsókn: klíka án foringja - Vigdís vill nýjan flokk
Framsóknarflokkurinn er pikkfastur í tíu prósent fylgi. Vigdís Hauksdóttir fyrrum þingmaður og samherji Sigmundar Davíðs segir flokkinn orðinn að hræi með dauðastimpilinn 2007.
Vigdís hvetur til stofnunar nýs flokks óánægðra framsóknarmanna. Framsóknarflokkurinn ætti að vaxa og dafna í stjórnarandstöðu en kemst hvorki lönd sé strönd.
Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi ráðherra flokksins segir stöðu flokksins ,,djöfullega." Klíkuflokkur án foringja er ekki til stórræðanna.
Sjálfstæðisflokkur með 25,2% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.