Ţriđjudagur, 2. maí 2017
Framsókn: klíka án foringja - Vigdís vill nýjan flokk
Framsóknarflokkurinn er pikkfastur í tíu prósent fylgi. Vigdís Hauksdóttir fyrrum ţingmađur og samherji Sigmundar Davíđs segir flokkinn orđinn ađ hrći međ dauđastimpilinn 2007.
Vigdís hvetur til stofnunar nýs flokks óánćgđra framsóknarmanna. Framsóknarflokkurinn ćtti ađ vaxa og dafna í stjórnarandstöđu en kemst hvorki lönd sé strönd.
Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi ráđherra flokksins segir stöđu flokksins ,,djöfullega." Klíkuflokkur án foringja er ekki til stórrćđanna.
![]() |
Sjálfstćđisflokkur međ 25,2% fylgi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.