Ţriđjudagur, 2. maí 2017
10 ára pólitísk kreppa á Íslandi
Ríkisstjórnir féllu 2009 og 2013 vegna hrunsins. Stjórnmálaflokkar klofnuđu og nýir voru stofnađir; Borgarahreyfingin, Píratar, Björt framtíđ, Viđreisn og Sósíalistaflokkur síđast í gćr.
Verkalýđshreyfingin fer ekki varhluta af kreppunni. VR, eitt stćrsta verkalýđsfélagiđ, logar í illdeilum og skiptir reglulega um formann.
Hruniđ á tíu ára afmćli eftir 17 mánuđi. Viđ tókum út efnahagskreppuna á fáeinum mánuđum. Frá 2011/2012 er jafn og stöđugur hagvöxtur án atvinnuleysis.
En pólitíska kreppan mun vara í áratug eđa lengur. Hruniđ 2008 var annađ og meira en efnahagsmál. Ţađ var fjörbrot sjálfsmyndar ţjóđarinnar. Brotna sjálfsmynd tekur tíma ađ laga. Ţess vegna er enn pólitísk kreppa.
![]() |
Stjórnin fylgdi ekki formanninum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţegar stórtćkar konur blogguđu hér ađ erlendis myndu ţćr látast vera einhverra annara ţjóđa,t.d.Finnskar.
Helga Kristjánsdóttir, 2.5.2017 kl. 16:55
Ehhh... tókum út efnahagskreppuna á nokkrum mánuđum ???
Er ţađ ţess vegna, núna á níunda ári hrunsins, sem varla líđur sá dagur ţegar dómstólar landsins eru opnir, sem ekki eru flutt ţar mál er varđa ágreining vegna uppgjörs viđskipta viđ gömlu bankana?
Nei, ţađ er sko langt frá ţví "búiđ ađ gera upp hruniđ". Óbćtt tjón heimilanna nemur enn mörg hundruđum milljörđum króna hiđ minnsta.
Guđmundur Ásgeirsson, 2.5.2017 kl. 17:18
Ţetta verđur ekkert gert upp. Ađ auki: ekkert mun breytast. Fólk er of vitlaust til ţess.
Ásgrímur Hartmannsson, 2.5.2017 kl. 18:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.