Mánudagur, 1. maí 2017
ESB á öngvan vin
Líklegur næsti forseti Frakklands, Emmanuel Macron, er yfirlýstur stuðningsmaður Evrópusambandsins. En jafnvel hann varar við úrsögn Frakka, líkt og Breta, ef ESB breytist ekki.
Forseti framkvæmdastjórnar ESB, Jean-Claude Juncker, boðaði Kjarna-Evrópu í vetur. Aukið samstarf á sviði hermála, efnahags- og stjórnmála fárra kjaraþjóða, t.d stofnríkjanna sex: Frakklands, Þýskalands, Ítalínu og Benelux-landanna.
Macron talar ekki fyrir Kjarna-Evrópu heldur minni afskiptum ESB af fullveldi aðildarríkjanna. Juncker fær engan bandamann þar fyrir draumsýn sína.
Frexit óumflýjanlegur án breytinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.