Þriðjudagur, 25. apríl 2017
Benedikt tryggir sér kosningastjóra Samfylkingar
Ólafía B. Rafnsdóttir stýrði kosningabaráttu tveggja formanna Samfylkingar, Ingibjargar Sólrúnar og Árna Páls, og var einnig með hlutverk í tvennum kosningum Ólafs Ragnars til forseta.
Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar tryggir sér þjónustu Ólafíu og veitir ekki af; Viðreisn mælist með fimm prósent fylgi.
Vandi Viðreisnar er ekki skortur á frambærilegu fólki heldur ónýtar hugmyndir.
Ólafía aðstoðarmaður Benedikts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.