Fimmtudagur, 13. apríl 2017
Trump: Nató ekki lengur úrelt
Í janúar sagđi Donald Trump Bandaríkjaforseti ađ Nató vćri úrelt stofnun. Á fundi í gćr međ Stoltenberg framkvćmdastjóra Nató sagđi Trump ađ Nató vćri ekki lengur úrelt.
Sinnaskipti Trump eru rakin til ţess ađ hann telji núna Rússland vera ađalóvin Bandaríkjanna og ţurfi sterkt Nató til ađ kljást viđ Rússa í Evrópu. Ráđgjafi Trump, Steve Bannon, sé kominn út í kuldann af sömu ástćđu.
Meint eiturvopnaárás Assad Sýrlandsforseta, sem nýtur stuđnings Rússa, er helsta ástćđa breyttrar stefnu Trump. Frásögnin af árásinni er vefengd af sjálfstćđum heimildum.
Ađ eiturvopnaatvik í Sýrlandi geri Nató ađ ţarfaţingi er dálítiđ langsótt. En ađ Trump varđ forseti var líka nokkuđ langsótt.
![]() |
Trump fjarlćgir sig frá Bannon |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Snaggaralegur pistill!
Wilhelm Emilsson, 13.4.2017 kl. 10:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.