Miđvikudagur, 12. apríl 2017
Ríkissaksóknari er í pólitík
Embćtti ríkissaksóknara eyđir fé og mannafla til ađ lögsćkja frjálsa umrćđu, samanber málatilbúnađ um hatursorđrćđu. Ţá ákćrđi embćttiđ hjúkrunarfrćđing fyrir ađ vinna starf sitt.
Á međan ríkissaksóknari dundar sér í pólitík sitja brýnni verkefni á hakanum.
Til dćmis ađ koma lögbrjótum undir manna hendur.
Ómöguleg stađa hjá embćttunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.