Sunnudagur, 9. apríl 2017
Konur kunna ekki með fé að fara
Konur hafa ekki vit á peningum, gæti verið skýring á staðhæfingu fyrirsagnarinnar um fáar konur í fjármálum. Önnur skýring, líklegri, er að konur velji sér aðrar greinar en fjármál.
80 prósent kennara er konur.
Þýðir það að karlar kunni ekki að kenna?
Karlar 91% þeirra sem fara með fé á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kannski kjósa konur að klífa lægri veggi, þá geta þær bara staðið á jafnsléttu og heimtað að karlar kasti stjörnum niður til þeirra.
Ragnhildur Kolka, 9.4.2017 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.