Sunnudagur, 9. apríl 2017
Konur kunna ekki međ fé ađ fara
Konur hafa ekki vit á peningum, gćti veriđ skýring á stađhćfingu fyrirsagnarinnar um fáar konur í fjármálum. Önnur skýring, líklegri, er ađ konur velji sér ađrar greinar en fjármál.
80 prósent kennara er konur.
Ţýđir ţađ ađ karlar kunni ekki ađ kenna?
![]() |
Karlar 91% ţeirra sem fara međ fé á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kannski kjósa konur ađ klífa lćgri veggi, ţá geta ţćr bara stađiđ á jafnsléttu og heimtađ ađ karlar kasti stjörnum niđur til ţeirra.
Ragnhildur Kolka, 9.4.2017 kl. 19:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.