Laugardagur, 8. apríl 2017
Sýrlandsárásin var blekking
Bandaríkin ţóttust eyđileggja sýrlenskan flugvöll međ loftskeytaárás. En nokkrum klukkustundum eftir árásina tóku sýrlenskar herţotu á loft frá flugvellinum til ađ herja á andstćđinga Assad forseta.
Loftskeytaárásin var blekking. Hún átti ađ sýna ađ Trump vćri ekki náinn bandamađur Pútins Rússlandsforseta, sem styđur Assad. Stuđningsmenn Trump í Bandaríkjunum nota árásina til ađ sýna Trump sem hörkutól gagnvart Pútín.
Guardian segir enga heildstćđa herfrćđilega hugsun á bakviđ loftskeytaárásina, sem Trump ákvađ eftir ađ fréttir bárust af mannfalli sýrlenskra borgara vegna eiturefnaárásar.
Skilabođ frá Evrópu til Washington eru ađ Nató megi ekki undir nokkrum kringumstćđum blanda inn í aukinn hernađ gegn Assad í Sýrlandi.
Samantekiđ: loftskeytaárásin á Sýrland var blekking til ađ styrkja stöđu Trump heimafyrir.
![]() |
Sex létust í árásinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Auđvitađ! Ekkert fútt í svona stríđsleik ađ mati Guardian, međ smá rakettum sem Obama skildi eftir - - og felldi bara 6!
Helga Kristjánsdóttir, 8.4.2017 kl. 12:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.