Gunnar Smári rekur sjálfan sig

Formađurinn í vćntanlegum Sósíalistaflokki Íslands, Gunnar Smári Egilsson, rak sjálfan sig úr stól útgáfustjóra Fréttatímans. Valdimar Birgisson framkvćmdastjóri útgáfunnar útskýrir:

Valdi­mar Birg­is­son, fram­kvćmda­stjóri Frétta­tím­ans, veit ekki til ţess ađ Gunn­ari Smára Eg­ils­syni rit­stjóra Frétta­tím­ans hafi veriđ sagt upp. „Ég veit ekki til ţess, enda hef ég ekki vald til ţess ađ reka hann,“ seg­ir Valdi­mar í sam­tali viđ mbl.is og bend­ir á ađ Gunn­ar Smári sé bćđi eig­andi og út­gef­andi blađsins.

Af orđum Valdimars má ráđa ađ eigandinn Gunnar Smári hafi rekiđ útgáfustjórann Gunnar Smára. Međ öđrum orđum: kapítalistinn Gunnar Smári rak sósíalistann Gunnar Smára.

Og Sósíalistaflokkur Íslands verđur stofnađur á Kleppi.

 


mbl.is Rak ekki Gunnar Smára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hver rekur hvern og hver drepur hvern, og hvers vegna?

Í siđblindunnar glćpabanka-lögmannastýrđa svikadómsríkjanna bankasvikakerfisins á Íslandi, og víđar í bankamafíuherteknu veröldinni?

Nú bítast ţessi illra afla stjórar á í fjölmiđla lygaţvćlandi "heilags sannleika", um hver má drepa hvern? Og hvers vegna?

Og í bođi ţeirra eigin innherjasvikara bankanna heimsins glćpaklíknanna, innan Rotshildaranna/Rokkafellaranna bankarćnandi og dauđans-hertökubanka-forystustjóranna.

Munum ţađ öll, ađ enginn hefur lofađ okkur ţví ađ vakna hérna megin viđ móđuna miklu á morgun:)

Og ţađ er ekkert ađ óttast, ţegar almćttisstjóranna dauđinn sćki okkur, ţegar okkar tími á jarđlífsins forlaganna skólanum er lokiđ á jörđinni:)

Ţađ er sem betur fer ekki allt slćmt hér á nútímans ţroskabrautarinnar forlaganna plani breyskra manna jarđar.

Kćrleikur til náunganna er öflugasta og nauđsynlegasta jarđarinnar friđarverkefni. Sjúkir ráđa ekki viđ kćrleikans nauđsynlega samfélagshugafariđ.

Hjálpum sjúkum á kćrleiksríkan og ó-eigingjarnan hátt, en ekki á gróđahagsmuna aflanna stríđshernađar-hátt.

Um ţađ snýst i raun siđmenntunin á jörđinni.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.4.2017 kl. 21:58

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

T.d.ég rak Ara rakara.

Helga Kristjánsdóttir, 8.4.2017 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband