Föstudagur, 7. apríl 2017
Gunnar Smári rekur sjálfan sig
Formađurinn í vćntanlegum Sósíalistaflokki Íslands, Gunnar Smári Egilsson, rak sjálfan sig úr stól útgáfustjóra Fréttatímans. Valdimar Birgisson framkvćmdastjóri útgáfunnar útskýrir:
Valdimar Birgisson, framkvćmdastjóri Fréttatímans, veit ekki til ţess ađ Gunnari Smára Egilssyni ritstjóra Fréttatímans hafi veriđ sagt upp. Ég veit ekki til ţess, enda hef ég ekki vald til ţess ađ reka hann, segir Valdimar í samtali viđ mbl.is og bendir á ađ Gunnar Smári sé bćđi eigandi og útgefandi blađsins.
Af orđum Valdimars má ráđa ađ eigandinn Gunnar Smári hafi rekiđ útgáfustjórann Gunnar Smára. Međ öđrum orđum: kapítalistinn Gunnar Smári rak sósíalistann Gunnar Smára.
Og Sósíalistaflokkur Íslands verđur stofnađur á Kleppi.
Rak ekki Gunnar Smára | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hver rekur hvern og hver drepur hvern, og hvers vegna?
Í siđblindunnar glćpabanka-lögmannastýrđa svikadómsríkjanna bankasvikakerfisins á Íslandi, og víđar í bankamafíuherteknu veröldinni?
Nú bítast ţessi illra afla stjórar á í fjölmiđla lygaţvćlandi "heilags sannleika", um hver má drepa hvern? Og hvers vegna?
Og í bođi ţeirra eigin innherjasvikara bankanna heimsins glćpaklíknanna, innan Rotshildaranna/Rokkafellaranna bankarćnandi og dauđans-hertökubanka-forystustjóranna.
Munum ţađ öll, ađ enginn hefur lofađ okkur ţví ađ vakna hérna megin viđ móđuna miklu á morgun:)
Og ţađ er ekkert ađ óttast, ţegar almćttisstjóranna dauđinn sćki okkur, ţegar okkar tími á jarđlífsins forlaganna skólanum er lokiđ á jörđinni:)
Ţađ er sem betur fer ekki allt slćmt hér á nútímans ţroskabrautarinnar forlaganna plani breyskra manna jarđar.
Kćrleikur til náunganna er öflugasta og nauđsynlegasta jarđarinnar friđarverkefni. Sjúkir ráđa ekki viđ kćrleikans nauđsynlega samfélagshugafariđ.
Hjálpum sjúkum á kćrleiksríkan og ó-eigingjarnan hátt, en ekki á gróđahagsmuna aflanna stríđshernađar-hátt.
Um ţađ snýst i raun siđmenntunin á jörđinni.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.4.2017 kl. 21:58
T.d.ég rak Ara rakara.
Helga Kristjánsdóttir, 8.4.2017 kl. 00:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.