Föstudagur, 7. apríl 2017
Sósíalisti á flótta undan launţegum
Sósíalistinn Gunnar Smári yfirgefur launţegana á Fréttablađinu kauplausa en međ stór áform um ađ stofna Sósíalistaflokk.
Ţađ er ekki nóg ađ reyna ađ hafa áhrif á umrćđuna, viđ verđum ađ umbreyta uppbyggingu samfélagsins. Ţađ er ekki nóg ađ benda á hversu spillt valdastéttin er og hvernig hún fćrir eigur almennings til sín og sinna, viđ verđum ađ taka völdin af ţessu fólki.
Segir Gunnar Smári, stoltur sósíalisti á flótta frá launţegum sem hann borgađi ekki kaup.
Skipstjórinn frá á ögurstundu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Stefnir hann ennţá á ESB?
Jón Ţórhallsson, 7.4.2017 kl. 11:03
Gunnar Smari er ekki launagreiđandinn. Er ţađ ekki Fréttatíminn ehf?
Ţorsteinn H. Gunnarsson, 7.4.2017 kl. 13:08
Er ekki svona ábyrgđarfullur mađur einmitt góđur kandídat í pólitík?
Hrossabrestur, 7.4.2017 kl. 14:48
Ţótt ekki sé allt gott sem gamalt er og eftirfarandi dćmi vćri sjaldgćft, neituđu skipstjórar fyrri aldar ađ fara í róđur fyrr en útgerđin hefđi gert upp laun undirmanna sinna, ţótt sjálfir hefđu fengiđ sín.
Helga Kristjánsdóttir, 7.4.2017 kl. 15:22
Gunnar Smári hefur oft bent á ţađ sem honum finnst rangt í ţessu brenglađa samfélagi á Íslandi, og ekki vanţörf á.
Stundum finnst mér hann hafa rangt fyrir sér, og stundum (líklega oftar) rétt fyrir sér. Ţannig er međ alla mannlega einstaklinga og öll mannanna verk.
Hver blekkti Gunnar Smára í ţetta Fréttatíma blađadćmi? Grunar engum neinn um ţá grćsku?
Blekkingarmeistari sem ţykist svo vera ţađ "klár" valdmisbeitingar svikari ađ geta kennt Gunnari Smára um allt? Ţykist ţar ađ auki "meiri" og "betri", međ ţví ađ senda svo híandi og múgćst skrílsliđ á ţann blekkta? Ekki göfugmannlega gert ađ misbeita ţannig valdi sínu og fjárhagsyfirburđum á bak viđ tjöldin. Nota fólk, og kenna ţví svo um allt mögulegt, ţegar ţeim er sparkađ út eftir svikin?
Er ekki rétt ađ dusta rykiđ af frćđslunni um hvernig valdakerfisins svikaeineltiđ er raunverulega skipulagt og framkvćmt á Íslandi og víđar?
Er ekki tímabćrt ađ kynna fyrir blekktum almenningi, raunverulega ţýđingu orđsins: EINELTISHRINGURINN? Og líka merkingu orđsins fjölmiđlalćsi?
Ekki vantar okkur háskólanna ţekkinguna á Íslandi, til ađ geta opinberađ ţessi félagslegu eineltissálfrćđinnar kúgunarfrćđi valdakerfisins?
Hvađ vantar í yfirvaldsins upplýsingarnar og frćđsluna fyrir samfélagiđ á Íslandi? Vantar ađ losna viđ hćttulega, hótandi og kúgandi forstjóra og embćttisyfirmenn ýmissa opinberra stofnana, banka og skóla?
Svo restin fái ađ njóta sín sem siđferđislega heilbrigđar manneskjur í samfélagi siđmenntađra gilda í öllum ólíkra og breyskra manna stöđum? Án opinbers valdakerfiseineltis, bankarána, eignamissis og mannorđsmorđa, sem enginn kćrir sig raunverulega um ađ sjá samfélagsnáunga sína lenda í.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.4.2017 kl. 18:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.