Trump er mćttur: Sýrland í dag, Úkraína á morgun

Rússum var gert viđvart um árás Bandaríkjanna á Sýrland í nótt, til ađ forđa ţeim frá manntjóni, segir Telegraph. Rússar berjast viđ hliđ Assad forseta og Trump vildi ekki rússneskt mannfall.

Líkur eru á ađ vopnabúnađi herstöđvarinnar hafi veriđ komiđ undan áđur en árásin var gerđ. Sem gerir loftskeytaárásina ađ táknrćnum viđburđi. Andstćđingar Assad forseta fagna, t.d. Sádí Arabía, sem dundar sér viđ ađ slátra fólki í Yemen. Samherjar Assad, Íranir, fordćma ađgerđina.

Rússar munu svara Trump. Kannski međ ţví ađ láta uppreisnarmenn í Úkraínu gera bandarísku herliđi stjórnarinnar í Kiev skráveifu. En kannski finna ţeir stađbundinn uppreisnarhóp í Sýrlandi, sem nýtur stuđnings Bandaríkjanna, til ađ líđa fyrir.

Bandaríkin og Rússland eru bćđi kjarnorkuveldi. Stađgenglastríđ ţeirra í miđausturlöndum og Úkraínu getur stigmagnast og orđiđ ađ beinum stríđsátökum. Ţađ er ekki gott fyrir heimsfriđinn.


mbl.is Bandaríkin gerđu árás í Sýrlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband