Miđvikudagur, 5. apríl 2017
Benedikt ráđherrabrandari
Fjármálaráđherra er efni í brandara erlendra viđskiptablađamanna. Íslenska krónan ţarf álíka mikiđ á festingu ađ halda og ţorskur ţarf reiđhljól, skrifa ţeir.
Benedikt ráđherra lagđi til 1. apríl, af öllum dögum, ađ krónan yrđi fest viđ annađ tveggja evru eđa pund.
Ţegar Benedikt stofnađi Viđreisn var krónan of veik, sagđi hann. Núna er hún of sterk, ađ dómi ráđherra.
Önnur tillaga Benedikts er ađ tengja krónuna viđ međaltal nokkurra gjaldmiđla, svokallađ myntráđ. Óráđ, segir stórvesír alţjóđlegra fjármála, Mohamed A. El-Erian.
Hvađ er til ráđa fyrir Benedikt? Jú, kannski ađ tileinka sér ţađ innsći ađ á međan allir heimsins gjaldmiđlar fljóta sé ekkert sniđugt ađ festa krónuna viđ neinn ţeirra. Nema, auđvitađ, ađ fjármálaráđherra óski sér ađ krónan sökkvi.
![]() |
Ţurfa gengisfestingu eins og ţorskur ţarf hjól |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.