Laugardagur, 1. apríl 2017
Mútur við sölu Arion-banka
Einn af kaupendum Arion-banka játar á sig stórfelldar mútugreiðslur og greiðir 47 milljarða króna í sekt fyrir vikið.
Och-Ziff Capital Management Group getur ekki talist heppilegur eigandi að íslenskum banka. Gangi kaupin fram er boðið heim sama viðskiptasiðferði og leiddi til hrunsins.
Stjórnsýslan verður að koma í veg fyrir viðskiptin með Arion-banka.
Greiddi metsektir fyrir mútur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.