Fimmtudagur, 30. mars 2017
Blekkingar og bankasala
Fjárfestar sem núna ćtla ađ eignast Arion-banka stunduđu blekkingar líkt og Ólafur Ólafsson og félagar ţegar ţeir keyptu forvera Arion-banka, sem ţá hét Búnađarbankinn.
Eigendur Arion-banka ţóttust vera í viđrćđum viđ lífeyrissjóđi um sölu á hlut í bankanum en alltaf stóđ til ađ selja hlutinn sjálfum sér. Ţađ heitir ađ blekkja.
Arion-söluna á ađ stöđva.
![]() |
Gátu ekki varist blekkingunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.