Fimmtudagur, 30. mars 2017
Blekkingar og bankasala
Fjárfestar sem núna ætla að eignast Arion-banka stunduðu blekkingar líkt og Ólafur Ólafsson og félagar þegar þeir keyptu forvera Arion-banka, sem þá hét Búnaðarbankinn.
Eigendur Arion-banka þóttust vera í viðræðum við lífeyrissjóði um sölu á hlut í bankanum en alltaf stóð til að selja hlutinn sjálfum sér. Það heitir að blekkja.
Arion-söluna á að stöðva.
Gátu ekki varist blekkingunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.