Fimmtudagur, 23. mars 2017
Frjálslynt hrun
Viđreins og Björt framtíđ kenna sig viđ frjálslyndi. Báđir flokkarnir eru ESB-sinnađir og alţjóđavćddir. Hvorugur mćlist međ fylgi til ađ fá fulltrúa á alţingi.
Ríkisstjórnarseta fćrir flokkunum tveim engin sóknarfćri vegna ţess ađ ţeir hafa engan grunn til ađ byggja á. Viđreisn og Björt framtíđ skolađi á ţing í ölduróti eftirhrunsins. Hvor flokkur um sig er útgáfa af Samfylkingunni, annar til hćgri en hinn á miđjunni.
Ţegar stjórnmálin ađlagast veruleikanum á ný falla pólitísku viđrinin milli skips og bryggju.
Fylgi Bjartrar framtíđar og Viđreisnar hrynur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.