Ljóđ, tíst og vald

Gunnar Thoroddsen forsćtisráđherra lćrđi ljóđ til ađ hafa á hrađbergi í orrahríđ stjórnmálanna. Oft tókst snilldarlega til: ,,Sálarskip mitt fer hallt á hliđ..." er fyrsta ljóđlínan í kvćđi Bólu-Hjálmars sem Gunnar fór međ á ţingi 1979 til ađ lýsa vinstristjórn.

Donald Trump lćrir hvorki ljóđ né hrćrist hann í heimi fagurbókmennta. Trump tístir.

Miđlarnir klćđa valdinu misvel, ljóđiđ og tístiđ.


mbl.is „Twitter er frábćrt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er ţetta ekki ţađ sem koma skal? Ţarna getur forsetinn viđrađ sínar eigin skođanir,en kaupir ekki penna eins og falda valdiđ hér á landi hefur gert a.m. frá hruni. 

Helga Kristjánsdóttir, 16.3.2017 kl. 16:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband