Tjáningarfrelsiđ víkkađ

Til skamms tíma mátti í íslenskum rétti viđhafa hvađa ummćli sem er um mann og annan, nema ţađ mátti ekki saka neinn um lögbrot.

Mannréttindadómstóll Evrópu víkkar tjáningarfrelsiđ ađ ţessu leyti og telur leyfilegt ađ bera á borđ ásakanir um alvarleg lögbrot nafngreindra einstaklinga.

,,Opinberir einstaklingar" eru ţeir kallađir sem eru í valdastöđu og eiga ađ ţola ágengari, ađ ekki sé sagt ósvífnari, umfjöllun en almenningur.


mbl.is Hćstiréttur braut gegn tjáningafrelsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband