Fimmtudagur, 16. mars 2017
Tjáningarfrelsið víkkað
Til skamms tíma mátti í íslenskum rétti viðhafa hvaða ummæli sem er um mann og annan, nema það mátti ekki saka neinn um lögbrot.
Mannréttindadómstóll Evrópu víkkar tjáningarfrelsið að þessu leyti og telur leyfilegt að bera á borð ásakanir um alvarleg lögbrot nafngreindra einstaklinga.
,,Opinberir einstaklingar" eru þeir kallaðir sem eru í valdastöðu og eiga að þola ágengari, að ekki sé sagt ósvífnari, umfjöllun en almenningur.
Hæstiréttur braut gegn tjáningafrelsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.