Mánudagur, 13. mars 2017
Leyniríkiđ og Trump-byltingin
Donald Trump var kosinn forseti til ađ breyta Bandaríkjunum. Fyrir suma jafngilda breytingar byltingu. Embćttismannakerfum er illa viđ breytingar og grípa til gagnráđstafana, einkum ef lögmćti yfirvaldsins er dregiđ í efa af valdahópum.
New York Times, sem er eindreginn andstćđingur Trump, efast um leyniríki embćttismanna en ţađ eitt ađ útgáfan skuli nefna möguleikann segir sína sögu.
Princeton-sagfrćđingurinn Harold James gengur ađ ţví vísu ađ leyniríkiđ sé í andstöđu viđ Trump, ţegar hann ber saman Trump-byltinguna viđ ţá rússnesku sem fagnar aldarafmćli ţessa dagana.
Embćttismannakerfiđ, a.m.k. hluti ţess, vinnur gegn Trump. Dómarar úrskurđa tilskipanir forsetans ólögmćtar og kerfiđ gerir Trump erfitt međ ađ framfylgja stefnumálum sínum, t.d. um bćtt samskipti viđ Rússa.
Hvort embćttismannakerfinu tekst ađ brjóta á bak aftur róttćkan forseta og gera hann stofuhćfan í valdakerfinu er óljóst. Hitt er augljóst ađ barátta ólíkra fylkinga um hvert eina risaveldi heimsbyggđarinnar skuli stefna markar tímamót í sögunni.
Neitađi ađ taka á móti símtali Trumps | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.