Fimmtudagur, 9. mars 2017
Skosk mótsögn: sjálfstćđi frá London til ófrelsis í Brussel
Heimastjórnin í Skotlandi vill sjálfstćđi frá London međ ţeim rökum ađ frelsi Skota sé betur varđveitt međ ađild ađ Evrópusambandinu.
Ţegar Skotar átta sig á mótsögninni verđa hugmyndir um ţjóđaratkvćđagreiđsluna 2018 lagđar á hilluna.
Úr mótsögn verđur ekki búin til sigursćl pólitík.
![]() |
Skotar reyni sjálfstćđi áriđ 2018 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nú ríđur á ađ síđuhöfundur komi sér á framfćri í Skotlandi og bjargi Skotum.
Ómar Ragnarsson, 9.3.2017 kl. 12:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.