Miðvikudagur, 8. mars 2017
80% kennara eru konur - vanmenntun karla
Aðeins tveir kennarar af hverjum tíu eru karlar, samkvæmt fagblaði kennara. Yfirþyrmandi staða kvenna í menntakerfinu eykur vanmenntun karla.
Þessi þróun er til óheilla fyrir samfélagið.
Borin von er að Jafnréttisstofa eða femínistar taki málstað vanmenntaðra karla.
![]() |
Færri konur í áhrifastöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Á tímum þar sem pabbar koma og fara í lífi einstæðra mæðra er þessi staða skelfileg. Karlkennari þarf ekki að vera nema meðalgóður kennari til að gera verulegt gagn - allt sem þarf er stabilitet og karlmennsku ímynd.
En svo er það spurning hvort karlpeningurinn sem gefur sig í kennslu í grunnskólum hafi þessa eiginleika til að bera.
Ragnhildur Kolka, 8.3.2017 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.