Miđvikudagur, 1. mars 2017
Fáar fréttir af mannfalli í Mósúl
Ţegar sýrlenskar hersveitir sátu um Aleppo og nutu stuđnings Rússa voru fjölmiđlar sneisafullir af fréttum mannfall óbreyttra borgara.
Nú sćkja hersveitir Íraka inn í Mósúl međ ađstođ Bandaríkjamanna og Nató-ríkja. Fátt segir af mannfalli óbreyttra borgara.
Vestrćnir fjölmiđlar fylgja vestrćnni ritstjórnarstefnu. Nema hvađ.
![]() |
Ţúsundir flúiđ Mósúl |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.