Miđvikudagur, 1. mars 2017
Trump og fjölmenning ţjóđríkja
Bandaríkin fylgja ekki lengur ţeirri stefnu ađ vera alheimslögga sem skipar málum í fjarlćgum heimshornum. Ţjóđríki velja sér sínar eigin leiđir í henni veröld, sagđi Trump forseti í stefnurćđu sinni.
Hćgt og sígandi lćra Bandaríkin af mistökum sínum í Íraksstríđinu 2003 og afskiptum af innanlandsmálum í Sýrlandi og Líbýu. Ein afleiđing af mistökunum er vöxtur herskárra hreyfinga múslíma - sem Trump ćtlar ađ berjast gegn af fullum krafti.
Nató getur ekki lengur treyst á ađ Bandaríkin fjármagni starfsemina međ líkum hćtti og áđur. Ţar af leiđir ađ vopnaskakiđ viđ landamćri Rússlands verđur ekki lengur međ stuđningi Bandaríkjanna. Í Evrópu skapast forsendur fyrir friđsamlegri samskiptum í austurátt.
Trump gćti reynst meiri friđarforseti en margur hugđi.
![]() |
Ţjóđarstoltiđ verđi endurvakiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.