Mánudagur, 27. febrúar 2017
Tvípólastjórnmál: Sjálfstćđisflokkur og Vinstri grćnir
Tvípólastjórnmál međ sterka flokka til hćgri og vinstri, Sjálfstćđisflokk og Vinstri grćna, eru ađ myndast hćgt og hljóđlega.
Restin af stjórnmálakerfinu er á pólitísku einskinsmannslandi.
Í tvípólastjórnmálum er Sjálfstćđisflokkurinn međ sögulega yfirburđi. Vinstri grćnir byggja hvorki á hefđum málamiđlana né ríkisstjórnarreynslu sem ţarf til ađ eiga raunhćft tilkall til stjórnarráđsins.
![]() |
Sjálfstćđisflokkurinn aftur stćrstur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er kannski best fyrir restina ađ láta sem minnst fyrir sér fara til ađ halda velli.
Hrossabrestur, 27.2.2017 kl. 14:52
Erfitt fyrir ţig palli ađ kjósa ţá báđa í einu. Ţađ má nefnilega ekki á milli sjá hvorn ţú vilt heldur -svona í ljósi sögunnar eins og ţú skrifar hana.
Halldór Jónsson, 1.3.2017 kl. 23:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.