Skođanakúgun í háskólum

Frelsi til ađ rćđa hugmyndir er ađall háskóla. Framţróun vísinda og frćđa er háđ vitsmunalegu frelsi. Án ţess verđa til kreddur, rétttrúnađur, sem bćlir skilning.

Eyjan segir frá bandarískum háskólamanni sem varar viđ áhrifum rétttrúnađar í háskólasamfélaginu. Varnađarorđin eru borin undir íslenskan prófessor sem stađfestir orđ ţess bandaríska.

Sá íslenski kemur ekki fram undir nafni. Líklega af ótta viđ ađ fá á sig ţann stimpil ađ vera haldinn röngum skođunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband