Misheppnaðasta umsókn Íslandssögunnar

Afgerandi meirihluti Íslendinga, um 2/3, lýsir sig mótfallinn inngöngu í Evrópusambandið og hefur gert í sjö og hálft ár.

Samt liggur enn í Brussel ESB-umsókn Samfylkingar frá 16. júlí 2009.

Er ekki tímabært að afturkalla misheppnuðustu umsókn Íslandssögunnar?


mbl.is Tveir þriðju andvígir inngöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Leyfum umsókninni bara að liggja þarna áfram!  Sem minnisvarða um heimskulega ákvörðun ríkisstjórnarflokka þess tíma þótt ekki væri annað.

Kolbrún Hilmars, 22.2.2017 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband