Trump minnkar Bandaríkin - óvissa í Evrópu

Bandaríkin ćtla ekki ađ halda uppi Nató, sem felur í sér valdaafsal í Evrópu. Valdahlutföll í álfunni verđa i uppnámi. Stóru ESB-ríkin, annađ tveggja sameiginlega eđa hvert í sínu lagi, munu keppa viđ Rússland um forrćđi á meginlandinu.

Undir forystu Trump minnka Bandaríkin á alţjóđavettvangi og ţađ mun skapa óvissu til skamms tíma.

Ţegar frá líđur verđur til nýtt jafnvćgi og jafnvel ađ friđvćnlegra verđi í heiminum. Viđ skulum samt ekki spá Trump Nóbelsverđlaunum.  


mbl.is Vill endalok núverandi heimsmyndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Trump fćr aldrei friđarverđlaunin.  Hann hefur t.d. ekki látiđ skjóta einni einustu eldflaug á neinn.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.2.2017 kl. 18:14

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ var svo misráđiđ ađ láta Obama fá friđarverđlaunin, ađ ţađ er varla hćgt ađ velja orđ yfir ţađ ef Trump fengi ţau.  

Ómar Ragnarsson, 18.2.2017 kl. 23:26

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ásgrímur,nei ekki einu sinni á ísbjörn hann girnist no-pels....   

Helga Kristjánsdóttir, 18.2.2017 kl. 23:47

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Varđandi ţađ hvort Trump sé fasisti eđa a.m.k. međ fasísk upplegg, - ţá er ţađ eiginlega óumdeilt.  Strategían og taktíkin er eiginlega pjúra fasísk í grunninn.  Sem dćmi, ţegar hann hótađi í kosningabaráttunni ađ setja Hillary í fangelsi, - ţađ er pjúra fasík orđrćđa og taktík.  Ţetta er óumdeilt erlendis, má segja.

http://www.spiegel.de/international/zeitgeist/can-donald-trump-be-called-a-fascist-a-1122035.html

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.2.2017 kl. 09:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband