Gunnar Smári safnar fyrir gjaldţroti - og sósíalisma

Gunnar Smári Egilsson útgefandi Fréttatímans safnar peningum hjá almenningi á sama tíma og útgáfufélag hans rambar á barmi gjaldţrots. Björn Bjarnason rekur samhengi samskotasöfnunar Gunnars Smára og gjaldţrotaferliđ.

Fréttatíminn er fríblađ. Ađferđ Gunnars Smára er safna áskrifendum ađ fríblađi, sem býsna frumleg nálgun; ađ borga fyrir ađ sem er ókeypis.

Gunnar Smári er í skjallbandalagi viđ RÚV, sbr. ,,Fyrir utan Ríkisútvarpiđ eru ađeins örfáir og veikir miđlar sem eru fyrst og fremst í almannaţjónustu." Hann fékk inni á RÚV til ađ bođa fagnađarerindi sósíalismans.

Gjaldţrota útgáfufélag safnar sem sagt áskrifendum ađ fríblađi til ađ bođa sósíalisma undir merkjum frjálsrar fjölmiđlunar. Gunnar Smári stefnir á heimsmet í mótsögnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

"Gjaldţrota útgáfufélag safnar sem sagt áskrifendum ađ fríblađi til ađ bođa sósíalisma undir merkjum frjálsrar fjölmiđlunar. Gunnar Smári stefnir á heimsmet í mótsögnum." Betur verđur ţađ ekki sagt.

Ragnhildur Kolka, 12.2.2017 kl. 15:10

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fréttablađiđ er fríblađ, Fréttatíminn er fríblađ.  Svoleiđis blöđ eiga ađ vera valkostur, ađ pikka upp á förnum vegi ef fólki sýnist svo, EKKI ađ dreifa í bréfalúgur áhugalauss almennings.  Sem ţarf svo í kjölfariđ ađ kosta sérstakar blađatunnur til ţess ađ losa sig viđ dýrđina - og alla auglýsingabćklingana sem ţessum blöđum fylgir!

Kolbrún Hilmars, 12.2.2017 kl. 17:17

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einmitt Kolbrún, ţótt mig hafi fyrir löngu langađ ađ setja miđa á bréfalúguna,ţví ég kasta ţeim oftast ólesnum í bláu tunnuna,geri stundum litlu krossgátuna. 

Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2017 kl. 02:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband