Laugardagur, 11. febrúar 2017
Obama er fordćmi Trump í ESB-málum
Obama fráfarandi Bandaríkjaforseti talađi fyrir hönd Evrópusambandsins ţegar hann varađi Breta viđ ađ ganga úr sambandinu fyrir tćpu ári. Bretar tóku ekki mark á forsetanum og kusu Brexit.
Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er á öndverđri skođun en forveri sinn um Evrópusambandiđ. Og nú vilja ráđamenn í Brussel ađ Bandaríkjaforseti skipti sér ekki af málefnum sambandsins.
Evrópusambandiđ er ekki Evrópa, ţótt látiđ sé eins og Brussel tali fyrir alla álfuna. Vandrćđi sambandsins munu halda áfram hvort sem Trump láti skođun sína í ljós eđa ekki. ESB getur ekki pantađ réttar skođanir í London hvađ ţá Washington.
Varar Trump viđ afskiptum af Evrópu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.