Nýsósíalismi - öfugur Hrói höttur

Tillaga um ađ nota skattfé til ađ fjármagna auglýsingablađamennsku Gunnars Smára á Fréttatímanum varđ Sirrý Hallgrímsdóttur tilefni til bakţanka um nýsósíalisma.

Félagi Gunnars Smára í útgáfu Fréttatímans er auđmađurinn Sigurđur Gísli Pálmason.

Í Skírnisskógi forđum rćndi Hrói höttur auđmenn og gaf fátćkum. Nýsósíalismi tekur frá almenningi og afhendir auđmönnum. Sósíalismi án forskeytis bar fram slagorđiđ ,,öreigar allra landa sameinist." Slagorđ nýsósíalista ,,fćrum auđmönnum almannafé" ber vitni lélegri endurvinnslu hugmynda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband