Fimmtudagur, 2. febrúar 2017
Atvinnulífið hafnar ESB-aðild
Bretland er á leið úr Evrópusambandinu, sem er í tilvistarkreppu. Lengi var áróðurinn hér heima að ,,atvinnulífið vildi ESB-aðild." Í reynd var aðeins hluti vinnumarkaðarins hlynntur aðild.
Rökin fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu voru alltaf veik en eru dauðvona núna.
Formleg afturköllun á dauðu ESB-umsókn Samfylkingar frá 16. júlí 2009 hlýtur að vera næst á dagskrá.
Meirihluti nú andvígur viðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það verður að fara að grafa líkið, rotnunin er orðin það alvarleg.
Tómas Ibsen Halldórsson, 2.2.2017 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.